Ég hef svona verið að velta mér aðeins uppúr þessu. Sko ég skil bara eingan vegin í því af hverju fólk er að leigja íbúð. Ég er að fara að kaupa mér íbúð eftir áramótin og það er bara miklu sniðugra að kaupa sér íbúið heldur en að leigja. Mér ditti það nú bara ekki til hugar að fara að gera það.

Maður borgar kannski í afborganir á mánuði 80 þúsund kall og þá í sína eigin íbúð. Þetta ætla ég amk að gera. Að leigja er eins og að henda peningunum út um gluggann.

Hvað finnst ykkur?
Cinemeccanica