Ég var að pæla.
Þið sem vitið kannksi gætuð vitað eitthvað
skemmtilegt um liti á herbergjum.

Herbergið mitt er núna svona: 3 Gulir veggir, 1 Blár
veggur og risastór gluggi með risastórum
appelsínugulum gardínum.

Eins og kannski einhver skilur, þá líður mér ekki
alveg geðveikt vel með þessa liti. Svo að ég fór að pæla hvort að það væri of kuldalegt/þunglynt
að hafa:

Gulu veggina hvíta, bláa vegginn svartann og svartar gardínur?

ég væri til í þetta svona, en kannski hefur
einhver ykkar slæma reynslu af litlausum herbergjum.
Endilega varið mig við.