Áfram vegna baðherbergis…
Hefur einhver málað hjá sér flísar? Er þetta mikið mál? Og verður maður að mála ljóst?
Mig langar til að mála flísarnar sumar hverjar bláar en unnustinn benti á að þá yrðu fúgurnar á milli bláar líka og það væri ekk fallegt. Hvernig kemst maður í kringum þetta?