Núna er áhugamálið /hemilið farið aðeins að lífgast við, þótt að ég hefi haft mikinn áhuga hafa ekki margir aðrir, hér var alltaf oftast bara einn inni á í einu, það komu aldrei nýjar greinar og áhugamálið alhjörlega dautt. En núna hefur það verið að breytast smá og ég vona að það eigi eftir að li´fgast jafnvel meira.

Lengi lifi /heimilið!