Hérna ætla ég að segja frá herberginu mínu og umönnun þess:

Herbergið mitt er fjólublátt , Það er meðal stórt og er með gott útsýni yfir sjóinn (ég bý nálægt sjó). Í herberginu mínu er Rúm , bókahilla , hilla , skápur og nátturlega fleiri hlutir.
Ég er með Parket á gólfinu. Ég er með eins og ég sagði áðan meðal stórt herbergi. Ég er með herbergi sem passar við mig. Mér finnst óþægilegt að vera í stóru herbergi. Þar eru oftast bara tóm stæði og fl. Stundum er fólk alltof upptekið af herberginu sínu, Eins og í Greininni sem Malcom skrifaði þá þarf að þrífa herbergið líka!
Ég þríf mitt herbergi oftast sjálf , Ef krakkar fara aðeins að byrja að taka til sér það hvað foreldrar þurfa að sjá um margt!

Mér finnst að fólk ætti að vera meira hjálpsamlegt í sambandi við foreldra sína! Ég byrjaði að vera meira hjálplegri eftir þetta en samt maður getur ekki gert ef að maður nennir ekkert að vera að hjálpa fólki!