Bannerkeppni! Bannerkeppni á /heimilid.


Þessi sófi er svoooo ljótur, ég er kominn með ógeð á honum, svo mig langar að efna til bannerkeppnar. Reglurnar eru þessar:

- Bannerinn á að vera 245*54 pixlar
- Hann skal vera á forminu .gif
- Bannerinn á að tengjast heimilum að einhverju leyti.
- Bannerinn er þar sem myndin af sófanum er, ekki þetta grá við hliðina.
- Senda skal bannerana inn sem mynd. -> http://www.hugi.is/heimilid/images.php?page=new
- Stærð: 20 - 30kb
- Skilafrestur er til.. tja, þegar ég er kominn með slatta af góðum bannerum til að láta ykkur velja úr.


Endilega allir að reyna, og að sjálfögðu má gera bannerinn í Paint. Málið er bara að vanda sig.
Gangi ykkur öllum vel.


Og já, það má senda inn nokkra bannera. En höfum þá ekki fleiri en 3.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið