Ég var að kaupa fokhelt raðhús og við ætlum að klára það sjálf. Er einhver hér sem hefur staðið í þeim framkvæmdum og getur gefið okkur góð ráð. Við vitum að þetta er mikil vinna og kostar örugglega meira en við reiknum með…..
Við hlökkum svakalega til að hefjast handa og fara að einangra þakið, svo er það píparinn, múrarinn, rafvirkinn og og og.
Væri gaman að fá einhverjar sögur um þetta.

Kveðja, Vala