HÆ hæ stelpur núna vantar ráð frá ykkur. Þannig er málið að við ætlum að breyta baðherberginu okkar. ég skal reyna að lýsa því eins og ég get.Þetta er frekar lítið baðherbergi. það er Baðkar og við hliðin á því er skiptiborð þannig sá veggur er fullur. hurðin opnast á veggin sem tekur við þannig að ekkert pláss Veggurinn sem hurðin er á er eiginleg tvískiptur er hálfur svo kemur innskot þar sem klóið er. þannig á eina vegnum sem eftir er. er klósett vaskur og baðkar. Það er Hrikalegur dúkur á baðherberginu öllu og sami á baðkerinu. Skápurinn fyrir ofan vaskinn er verulega þreyttur.
Kunnið þið ódýrar og góðar lausnir.