Vegna þess að það er stutt í jóli og hef fengið 2 hugmyndir af jólasamkeppnum frá 2 frábærum notendum þá hef ég áhveðið að halda eina núna til lok mánaðar og hina keppnina allan desember.

Keppnin núna gengur útá að búa til sín eigin jólakort,en það væri frábært að hafa t.d dagsetningu á dagblaði með á myndini til að sýna að myndin sé ekki tekin af google eða annarstaðar af netinu,merkið myndina keppni-(nafn á mynd)ef það kemur ekki fram að myndin se merkt keppni er hún ekki tekin með,leifilegt er að senda 3 myndir,sendið myndirnar í myndakubbinn,allar aðrar myndir fara í bið.

sendið mér póst ef spurningar eru fyrir höndum.

P.s ég gef mér fullan rett á að eiða myndum sem ég hef grun um að komi af netinu.