Í staðinn fyrir jólaáhugamálið er komið þetta líka fína hátíðaáhugamál, hér er staður til að ræða um ýmsar hátíðir og tyllidaga, stóra sem smáa. Þetta er til dæmis fyrirtaks staður til þess að ræða um bolludag, sprengidag og öskudag sem eru á allra næsta leiti, páskana þegar að þeim kemur, jólin og áramótin eins og áður, þjóðhátíðardaginn og allt þar á milli.

Verið endilega virk í að senda inn greinar, þræði, myndir og svör.