Núna er jólasagnasamkeppninni 2007 lokið, og var ágæt þátttaka í ár, 9 skemmtilegar jólasögur voru sendar inn. Núna er tími til kominn að lesa sögurnar sértu ekki búin/n að því, og kjósa þína uppáhaldssögu í könnun sem mun standa allt fram til 30. desember.