Jæja, ég var að búa til nýjan kubb sem á að hýsa upplýsingar um gömlu góðu jólasveinanna okkar. Sem getur nú ekki talist annað en við hæfi þar sem að fyrsti jólasveinninn kemur nú í hún í kvöld ;).

Það er þó ekki mikið á þessum kubbi í augnablikinu annað en Jólasveinavísan eftir hann Jóhannes úr Kötlum. Þið getið líka séð í hvaða röð þeir koma í bæinn með því að ýta á “sjá meira”

Annars er kubburinn ennþá opin fyrir breytingum og bætingum þannig að ef þið hafið einhverjar skemmtilegar hugmyndir, komið þeim þá endilega á framfæri.F.h. stjórnenda á /jolin

sky