Það eru komnar svo margar kannanir í bið núna að það er könnun við könnun alveg fram undir áramót.

Hafið það því í huga þegar þið sendið inn könnun að hún mun ekki birtast fyrr en eftir jól, svo núna er tími til að koma með áramóta kannanirnar. Vil líka nora tækifærið og minna á mikilvægi þess að hafa góða og rétta málfræði og stafsetningu í könnunum, mun skemmtilegra að kjósa í þannig könnunum.

Meira var það ekki.