Gleðilega páska Gleðilega páskahátíð hugarar nær og fjær, hvort sem þið eruð á faraldsfæti í fríinu eða bara heima að njóta súkkulaðis steypt í form eggja.

Nú er kominn páskakorkur hingað á /jolin, endilega notfærið ykkur hann til að ræða um páskana, hátíðina, matinn, súkkulaðið, eða hvað sem ykkur dettur í hug.

Ekki borða yfir ykkur og njótið hátíðarinnar.

Fyrir hönd stjórnenda á /jolin,
Vansi