Sigurvegari í jólasagnasamkeppninni 2005
Kærur jólabörn og aðrir notendur.

Eins og þið hafið kannski tekið eftir hafa úrslit könnunarinnar um jólasamkeppnina komið í ljós. Það var Mizzeeh sem sigraði með miklum yfirburðum og er hann vel að þessum sigri kominn. Lesið meira um þetta til hægri hér á áhugamálinu.

Til hamingju Mizzeeh.

Karat.