Jólasagnasamkeppnin, 3 dagar eftir Það eru enn 3 dagar eftir svo þið getið enn tekið þátt í jólasagnasamkeppninni. Skoðið endilega reglurnar (mjög einfaldar) í tilkynningu hér fyrir neðan. Það væri gaman að fá inn fleiri jólasögur. :)

Jólakveðja, Karat.