Einn af uppáhalds jóladiskunum mínum , hann er svo hátíðlegur :) …enginn söngur ,bara hann og klarinettið og einhver önnur hljómfæri :)
Hann er gjarnan spilaður látt á meðan við borðum :D
ég var að kaupa jólaplöturnar Sufjan Stevens fyrir helgina, og maður fær ekta jólaskap eftir að hlusta plöturnar :D Í pakkanum eru 5 diskar, límmiðar, teikimyndasaga, jólasögur eftir honum og söngtexti með “chord chart” (man ekki hvað þetta þýddi á íslensku)