segir sig sjálft
Já, hann Scrooge er persóna í mynd sem er yfirleitt sýnd á jólum. Hún er um Scrooge, sem þolir ekki jólin og svo fara allskonar atburðir að gerast. Ég veit ekki alveg en þessi mynd kemur mér alltaf í jólafílinginn, þótt hún sé myrk og ekki mjög hátíðleg, nema kannski í endann. En endilga finnið myndina um Scrooge og horfið á hana.
Calvin er líklega besti snjókarlasmiður fyrr og síðar. Hér eru tvö af ódauðlegum verkum hans.