Jólatréð á Trafalgar Square Kveikt var á jólatrénu á Trafalgar Square í London í dag, en tréð er gjöf frá Noregi.