Ég var að velta fyrir mér hvort þið hefðuð einhverjar hugmyndir að jólagjöfum fyrir; vinkonur (ca. 20 ára gamlar), tengdamömmu (um fertugt) og síðan strák á unglingsaldri (15 ára/10.bekkur).

Mér dettur ekkert í hug eins og er. Þetta eiga/þurfa ekki að vera dýrar gjafir.

Bætt við 5. desember 2008 - 11:17
Ég er búin að ákveða hvað ég ætla að gefa vinkonunum og drengnum. Ég ætla ekki að segja hvað það er þar sem sum þeirra eru með aðgang á huga. ;P

Segjum sem svo að ég gefi tengdó bók, einhverjar hugmyndir um góð bók.
Kv. Amerya