Sumt fólk skreytir of mikið. Eins og húsið í Hlyngerði (þegar maður keyrir Bústaðarveginn) hann er með of mikið skraut og þetta er bara ekkert fallegt lengur. Bara eitt stórt ljós. (finnst mér. Sagt er að hann hafi verið stoppaður í tollinum á leiðinni frá verslunarferð í Kanada með 60 nýjar ljósaseríur. Hvernig verður þetta þá hjá honum? Samt er alltaf gaman að keyra framhjá húsinu hans og skoða þetta jólaskraut. Húsið í Urriðakvíslinni er mjög fallegt og þar er ekki svona mikið skreytt. Bara mjög smekklegt. Ljósleiðaraseríur eru mjög fallegar og þær ættu að vera á fleiri stöðum.

——————————————————-