Ekki hafa áhyggjur, þarft ekki að komast í jólaskap nema bara síðasta lagi á Þorláksmessu eða aðfangadag.
Ég til dæmis get ekki komist í almennilegt jólaskap fyrr en ég er búin í prófunum. (Svona vika í það)
Þá ætla ég sko að byrja að hlusta á skemmtileg lög, fara að kaupa jólagjafir og baka og laga til.. Það verður gaman.
Ég trúi varla að það er komið að þessum tíma aftur. :D Jejj.