Ég gef 16 jólagjafir (flestar með husbandinu) og þykist sleppa nokkuð vel. Sem betur fer er þetta flest til krakka, bæði er auðveldara að finna eitthvað handa þeim og svo getur maður sloppið ódýrar. Ekki séns að gefa fullorðnu fólki gjöf sem kostar minna en 1.500 - 2000 kr. og yfirleitt kostar það meira.
Mér líður alltaf svo vel þegar ég er búin að kaupa nokkrar gjafir, þá er stressið minna og þá nýt ég þess betur að velja restina. Já og svo er toppurinn, pakka öllu dótinu inn. Love it.
Kveð ykkur,