“drr” Vekjarinn hringdi hvellt og Sólveig hrökk upp. Hún fór frammúr og kíkti í skóinn, í skónum var stór sælgætispoki og sokkar. Það var Aðfangadagur og Sólveig hafði beðið eftir þessum degi í margar vikur á undan. Hún fór framm og heilsaði mömmu,pabba og Ingu systur. Þegar Sólveig sá alla pakkana tók hún andköf þeir voru svo hrikalega margir. Inga og Sólveig kveiktu og sjónvarpinu og fóru að horfa á teiknimyndir en Sólveig fór ekki að taka sig til fyrr en klukkan 5. Matarlyktin þaut um loftið,þessi góða jólalykt af hamborgarhrygg,laufþabrauði og brúnuðum kartöflum. Nammið var í stórum skálum á öllum borðum en þó að Sólveigu findist bæði nammi og jólamatur góður þá hlakkaði hún mest til að fá að vita hvað var í stóra pakkanum handa henni og Ingu saman frá mömmu og pabba. Kirkjuklukkurnar slógu 6 og allir óskuðu hvort öðru gleðilegra jóla og settust við matarborðið og byrjuðu að borða. Loks var klukkan orðin 7 svo þær fengu að opna pakkana.
-Viljiði ekki opna pakkann frá okkur stelpur
-JÚ !
Sögðu þær báðar í kór. Þegar þær komu nær kassanum sáu þær að hann hreyfðist örlítið, þær rifu upp kassann og í honum var sætasti og fallegasti hvolpur sem þær höfðu séð.
-Eigum við hann?
-Já stelpur ;*
-VÁ takk
Þetta voru bestu jól ævi þeirra