Mér finnst jólin koma allt of snemma og er ábiggilega ekki einn um það. það er búið að eyðileggja fyrir manni jólin með þjóðstarti. það er ekkert gaman að sjá jóla tré og seríur um miðjan nóvember eða er ég bara að bulla. sá sem hefur eitthvað á móti þessu skal skrifa það góðfúslega niður og senda það til hans (ef ég nenni)