Fjórða árið í röð er baráttan gegn snemmbúnum jólaskreytingum- og auglýsingum stórverslana komin í gang.
Þeir sem eru fylgjendur þessarra mótmæla mega endilega leggja sitt af mörkum og láta vita af fleiri fyrirtækjum sem byrja að troða jólaauglýsingum upp á neytendur einum til einum og hálfum mánuði áður en aðventan gengur í garð.

http://atli.askja.org/jol/