Jæja allt jólafólk, ég er í miklum vandræðum!

Það vill svo til að ég hef ekki HUGMYND um hvað ég á að gefa kærastanum mínum í jólagjöf =/

Var að spá í að kaupa rakspíra handa honum, en guess what hann á líka afmæli í desember þannig að þar fór sá kostur =/

Eitthver af ykkur jólafólkinu sem geta hjálpað mér ?

Annars vona ég að allir séu komnir í jólastuð :D