Allir hafa sín draumajól og öllum finnst voða gaman að fá pakkana og veram með fjölskyldunni.
En ég verð að viðurkenna að það eru nokkrir hlutir sem ég þarf helst um jólin og það er rjúpa, fjöskylda (mjög mikilvæg), svo er það náttútulega vindilinn hans pabba sem er eitt sem verður án efa að hafa, þetta er svona jólalyktin, malt og appelsín og síðast en ekki síst pakkarnir.

Mér er hinsvegar alveg sama hvernig veðrið er úti á meðan ég er að halda upp á fæðinguna jesú krists. Mér finnst að það persónulega algjör bömmer ef að það er ekki allt þetta um jólin það er bara ekki eins. Það verða að vera þessar hefðir sem eru um jólin heima hjá mér. Ef það eru svona hefðir heima hjá ykkur finnst ykkur jafn gaman um jólin???

Takk fyrir

Bætt við 9. nóvember 2006 - 22:53
ef hefðirðnar eru ekki allar þarna??
gleymdi þessu:P