Sko síðan ég fæddist hef ég alltaf verið á áramótunum hjá ömmu minni, en núna vill freka frænka mín breita um stað og eiðileggja áramótahefðirnar, þær eru 2 sem vilja breita þessu af allri ættini, þau spurðu ekki einu sinni ömmu og afa þar sem þetta er alltaf hvort þau vildu breyta bara sögðu að við ættum að breyta, mér finnst rosaleiðinlegt að láta breyta þessu og er pabbi minn reiður líka og allri fjölskyldu minni, ég ætla að tala við hana og ég þarf ráð hvernig það er hægt að koma í veg fyrir að áramóta hefðunum verðir breytt og hafa þetta eins og alltaf hefur verið.

p.s. einn reiður hér að reyna bjarga jólahefðum fjjölskyldum sinnar.
Only God Can Judge Me