ég hef haldið mikið upp á jólin(eins og hver annar krakkaormur) en síðustu 2 jólin hef ég fundið til öðruvísi tilhlökkunar…
mér finnst gjafinar skipta minna máli, ég er alltaf að reyna að fá meira frændfólk hingað um jólin og ég fer oftar í messu um jólatímabilið.

ég er 14 og þetta er mjög skrítin breyting er þetta dæmi um þroska eða er ég bara að byrja að halda upp á jólin venjulega?
Fólk er alltaf fólk sama hverju það klæðist og hvernig það lifir.