Ég er ein af þeim sem elska jólin og er algjört jólabarn. Samt finnst mér sumir hlutir skemma fyrir mér jólin smá, t.d. þegar er byrjað að skreyta Laugarveginn, Krigluna, Smáralind o.fl. í byrjun nóvembers, og spila jólalög í útvarpinu… þetta bryjar bara ALLTOF snemma =(
Mér finnst þetta skemma jólin doldið fyrir mér, veit ekki hvað ykkur finnst :s
Ég er samt núna farinn að hlakka smá til jólanna, hugsa um jólagjafir og svona, hvað ég á að gefa hverjum, en reyni þó ekki að hugsa um þetta of mikið því það á kannski bara eftir að eyðileggja jólin fyrir mér… kannski ekki….