Flestir vita örugglega um ósköpin í Asíu þar sem að yfir 80.000 eru staðfestnir látnir!!
Hér í Svíþjóð þar sem að fólk er í miklu sjokki því að Svíþjóð saknar um það bil 1000 manneskjum frá þessu svæði er verið að tala um að það eigi að sleppa að kaupa flugelda í ár og gefa peninginn til rauða krossins í staðinn.
Ætti maður að gera þetta??
Mér langar svo ótrúlega mikið í flugelda en mundi fólk líta á mig sem einhvern imba ef ég mundi kaupa?
Það er kanski annað mál með Ísland því að þar kaupir maður flugelda hjá stofnunum sem að styrkir kanski þessi mál. Eins og til dæmis björgunarsveitin.

Kv. StingerS