Jolin hja mer eru rosalega skemmtileg,
I hitt i fyrra þa voru amma og afi hja okkur a jolunum af þvi að pabbi minn þurti að vinna ut a sjo:(
Þannig að ef að amma og afi hefðum ekki verið þa hefði bara eg, systir min og mamma verið og það væri frekar tomlegt.
Hin systir min for með kærastanum sinum til þisklands.
Mamma varð bara að plata mig, hun gaf mer sjonvarp i jolagjöf en hun merkti þa gjöf til ömmu og siðan pakkaði hun inn sogskalum og sagði að það væri til min.
Auðvitað varð eg mjög undrandi þegar að eg opnaði pakkann, allir voru að taka myndir af mer og eg vissi ekkert hvernig eg ætti að vera, En siðan sagði mamma að hin gjöfin væri til min þa varð eg mjög glöð.
En oftast eru jolin hja mer þannig að fjölskyldan er saman:
Eg, systur minar, mamma og pabbi. Siðan þegar að við erum buin að borða og opna pakkana koma Amma, afi og langamma i heimsokn og drekka jolakaffi og fa kökur.
Siðustu jol þa var pabbi heima en það er ekki vist að hann verður heima þessi jol það er ut af þessari vinnu sem að hann er i.
Mer finst sem að allir ætti að fa fri um jolinn nema þeir sem að vinna a sjukrahusum og þannig stöðum.

Svona eru jolin hja mer:)
Hvernig eru Jolin hja þer? Það er svo gaman að heyra jolasögur.

00000000000000000000000000000000000000000 00

Eg get ekki gert kommur yfir stafi ekki væla ut af þvi:(
www.blog.central.is/unzatunnza