Jæja nú fer að styttast í jólin bara svona einhvað um 70 dagar ;)
En það er byrjað að sjást í jóladótið í búðum en það er nú allan ársins hring jóladót í búðum/búð eða réttara sagt í jólahúsinu :)
En flestir fara í jólaskap þegar byjað er verið að kaupa jólagjafir og jóladót og allavegana þegar jólatréð er komið upp!
En ég þekki nokkra sem komast ekki í jólaskap fyrr en eftir jólin!
En svo fer jólasveinnin að koma í des (bara svona fyrir suma sem eru trúaðir).
Svo er líka gott að kaupa jólagjafirnar á sumrin því þá eru útsölur og svona í gangi og það er mjög gott fyrir fólk sem hefur lítið af peningum og líka bara fyrir alla !
En hvað fynnst ykkur um þetta áhugamál ?
Ég meina jólin eru einu sinni á ári og það eru 365 dagar í ári !
Og er þetta áhugamál dautt á milli ?
En mér finnst þetta mjög skemmtilegt áhugamál og ég myndi ekki vilja að þetta mundi hætta (þetta áhugamál).
Því þegar maður skoðar myndirnar og svonnnna þá kemst maður í smá jóla fíling ;)

en takk fyrir mig
Mandy