Hvað eru jól án snjós. Engir snjókallar. Engir snjóenglar. Engir krakkar í snjónum, ekkert. Síðustu árin hefur það komið fyrir að það verða rauð jól sem er alltaf vonbrigði fyrir mig. Það er alls ekki sama stemningin án snjósins. Jólin eru tengd við snjó. þannig er það alltaf í kvikmyndunum en íslesnkur raunveruleiki er kannski ansi fjærri Hollywood skáldskap. Þeir sem sakna jólanna sakna snjósins. þeir sem sakna þeirra ekki sakna snjósins ekki. það væri allavega lógískt. En þegar það eru rauð jól má alltaf gleðja sig við að horfa á myndirnar þar sem hvítu jólin skarta sínu skærasta.

kv. rubber

p. s. Þessi grein er tilraun til að vekja aðeins áhugamálið