Geymið uppskriftina til næstu jóla. fann þetta í gömlu matreiðslubók heimilisins.

300 g smjörlíki í pott
300 g sykur
3 egg
250 g síróp í pott
2 tsk. kanill í pott
2 tsk. engiferduft í pott
2 tsk. negulduft í pott

Bladað í skál:
2 tsk. rifið og þurrkað appelsínuhýði
1 kg hveiti
3 tsk. matarsódi

Sykur og egg stífþeytt sett út í potinn, hellt í skál og hveitiblöndunni blandað í.

Geymið í kæliskáp í sólarhring.
Bakað við 200 gr. í u. þ. b. 10 mín.