Jól, jól, jól.
Oftast á Aðfangadagskvöldum er ég búin með mína jólagleði jafnvel fyrr og mér finnst það svo svekkjandi!!
Tvö atriði sem mér finnst skemma jólin með því að láta þau byrja of snemma:
*Strax í Nóvember eru búðir byrjaðar að selja jóladót.
**Það eru sumir byrjaðir að búa til jólakort í September!!
Svo byrja ég alltaf í jólastuði í Janúar þegar jólin eru búin og það byrjar að snjóa!?!

Hvað finnst ykkur um þetta mál??