Núna þegar áramótin eru að ganga í garð þá eru börnin orðin spennt fyrir öllu sprengjuæðinu.
Á mínu heimili er komin upp ákveðin hefð sem mér finnst svolítið skemmtileg, það er að þegar börnin eru vöknuð og búin með morgunmatinn á gamlársdag þá fá þaug svona innibombur eða svona flöskur sem eru svo vinsælar í partyum og þaug fá leyfi til að sprengja þær yfir jólatréð.
Þetta finnst þeim rosalega spennandi og tréð fær anna svip og passar kannski frekar fyrir áramótin :)