Hvað finnst ykkur flottustu íslensku jólalögin????
ég var að kaupa nýja jóladiskinn sem heitir Komdu um jólin og þar er hellingur af flottum jólalögum!
ég ætla að skrifa lögin sem mér finnst best á þessum disk, þau eru ekki í neinni ákveðinni röð:
Birgitta Haukdal - Eitt lítið jólalag
Gunnar Ólason - Komdu um jólin
Land og synir - Jólasynir
Í svörtum fötum - Jólin eru að koma
Bergsveinn Ariliusson- Þar sem jólin bíða þín
Á móti sól - Þegar jólin koma
Einar Ágúst og Gunnar Ólason - Handa þér
Brooklyn Fæv - Sleðasöngurinn
Þetta eru að mínu mati flottustu lögin á þessum diski:) svo eru náttúrulega fleiri jólalög flott;)<br><br>Kv.
Sweet (",)
================
Játs!