Eitt finnst mér skrýtið, að aðventukransinn er oftast skreyttur með rauðu skrauti. Litur jólann er rauður, litur aðventunnar er fjólublár. Nú hef ég tekið upp á því að hafa aðventukransinn fjólublán. Sumir baka aðventukrans og skreyta hann því ekki og sumir skreyta venjulegan aðventukrans með bleiku og aðrir með gulu og bláu. En litur aðventunnar er fjólublár, en auðvitað er ekkert vit í að hafa alla aðventukransa fjólubláa. En þetta finnst mér svolítið skrýtið. Flestir eru búnir að gleyma hver litur aðventunnar er.
(i)Ragna OG Dagný(i)