Mér finnst þetta vera nokkurn veginn rangt. Ætti þetta ekki að vera:

Maður segir:

Ég hlakka til jólanna
Þú hlakkar til jólanna
Hann hlakkar til jólanna
<b>hún</b><sup>1</sup> hlakkar til jólanna
Það hlakkar til jólanna

Við hlökkum til jólanna
Þið hlakkið til jólanna
Þeir <b>hlakkar</b><sup>2</sup> til jólanna
þær <b>hlakkar</b><sup>3</sup> til jólanna
þau <b>hlakkar</b><sup>4</sup> til jólanna

1. Ég býst við að málfræðilega sé rétt að segja: HANA hlakkar til jólanna.
2. Þarna ætti að vera hlakka en ekki hlakkar.
3. Þarna ætti að vera hlakka en ekki hlakkar.
4. Þarna ætti að vera hlakka en ekki hlakkar.

Leiðréttið mig ef mér skjátlast, takk :)
<br><br>Kveðja,
Friðrik Már Jónsson

<A HREF="http://kasmir.hugi.is/fmj/“ TARGET=”_blank“ ALT=”Kasmírsíðan mín á Huga“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að fara á kasmírsíðuna mína.'; return true“>kasmír</A> | msn-netfang: frikki1@xy.is | <A HREF=”mailto:frikki1@xy.is“ ALT=”Senda tölvupóst til mín“ ONMOUSEOVER=”window.status='Sendu mér tölvupóst með því að smella hér.'; return true">tölvupóstur</A