En hvað með þá sem hafa jólafóbíu?  Og Hata jólalög, Hata jólasveina, Hata jóla þetta -og jólahitt?  Einhver svoleiðis hérna inni?  Sjálfur kemst ég aldrei í jólaskap fyrr en í fyrsta lagi 20.12.  Því miður :(((  En þegar ég kemst í skapið… þá kemst ég líka í klikkað jólaskap.  En ég þarf jólasnjó til þess og allt þarf að vera í himnalagi.  En jólalög fara alltaf jafn mikið í taugarnar á mér.  En ég vil ekki skemma jólaandann hérna inni :o) Hver getur gefið mér ráð til að bæta jólaandann minn?  Any suggestions will do.
jólakveðjur
Gullas
                
              
              
              
               
        





