datt bara í hug út af umræðum um hamborgarhrygg hér á undan,um hvernig á að þekkja góðan hrygg að sú frétt hefur spurst út um að SS hangikjötið,sem selt verður sem fyrsta flokks vara,verði ódýrt í ár vegna þess að þeir hyggjast nota 2-3 ára gamalt kjöt.
allir sem hafa smá vit á kjöti sjá náttúrulega að þú gerir ekki fyrsta flokks vöru úr gömlu frostþurkuðu kjöti.
maðir veltir fyrir sér hvernig hamborgarhryggurinn er frá þeim.
og munið hangikjöt á að vera taðreykt.