Uppá Stól Stendur Mín Kanna? það sem ég er búnað vera að pæla…
hvernig er þetta lag?
ég hef alltaf sungið þetta svona
jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi
móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi
uppá stól stendur mín kanna?

en svo var ég að fá að heyra öðruvísi

uppá stól stend ég og kanna?

getiði sagt mér hvor af þessu er rétt.. allavega er farið að syngja þetta seinna í leikskólunum.. en allir sem ég þekki syngja fyrra.. :/ allavega langar mig að vita hvort er rétt..
“Austin.. I´m your father…”