Eru ekki jolin ad koma ;) I dag fekk eg allt i einu svona mikla jolafilling i mig! eg var i skolanum (eg by i bretlandi) og bekkjarsystir min byrjar ad singja dingle bell rocks og audvita humma eg med!
Tegar eg kem ut hitti eg mommu og hun er med poka med joladoti i og ta var eg en ta gladari og tegar vid komum heim sest eg og mamma fyrir framan sjonvarpid og i sjonvarpinu er jola mynd santa claus 2 og vid audvita horfum a hana. Tess vegna er eg ad skrifa tetta nunu utaf ollu jolalegum adburdum i dag!

Vist allir eru alltaf ad utskyra hvernig jolin eru hja teim datt mer i hug ad gefa ykkur svolitla hugmynd hvernig tau eru hja mer!

Tegar desember byrjar er eg og oll fjolskyldan min komin i jolaskapid.
Viku fyrir jolin forum vid fjolskyldan a laugarvegin til ad skoda i budir og versla og audvita fa okkur heitt kako (eitt tad besta sem eg fae!!!) og ta byrjar madur ad kaupa jolagjafir og sma jolaskraut.

A torlaksmessu forum vid heim til ommu og afa asamt ollum aettingjum og bordum skotu og fisk og skiftumst a gjofum tad finnst mer frabaer tvi mer tykkir svo vaent um ommu mina og afa og mer finnst svo gott ad vera hja teim. og hitta alla aettingjana. Eitt tad skemmtilegasta vid tad eru tviburarnir! fraenkur minar (sem eru systir) eiga badar tvibura, ein a stelpu og strak og hin a 2 straka tannig oft er allt vitlaust og eg tarf alltaf ad taka tau oll a hestbak og leika vid tau en madur getur ekki sagt nei tvi tau eru svo saet! og sidan eftir skotuna fer madur heim og sest og horfir adeins a jolatreid tvi tad er alltaf svo fallegt, sidan bara upp i rum og madur biddur spennt efti adfangadegi.


Adfangadagur byrjar a tvi ad eg fer heim til vinkonu minnar tvi mamma hennar a afmaeli a jolunum og okkur vinunum er alltaf bodid i morgunmat asamt aettingjum eg og vinkona min forum inn til hennar og horfum a sjonvarpid. tad er eiginlega ordin vani ad horfa a barbie myndina sem er alltaf synt i sjonvarpinu a jolunum bara i djoki. sidan faer madur ser morgunmat og gefur vinum sinum gjafir og sidan fer madur heim. Tegar madur er komin heim tarf madur ad fara i sturtu audvita ;) og sidan sest eg alltaf fyrir framan jolatreid og horfi a tad mer finnst jolatreid okkar alltaf vera svo fallegt.
Og ta er komid kvold og ta forum vid fjolskyldan i kirkju. mer finnst svo gaman ad hlusta a korinn syngja jolalogin i kirkju. Sidan holdum vid heim a leid. Mamma og pabbi fara ad gera tilbuin matinnn og vid biddum spennt eftir pokkunum.
I forrett er supa og sidan er svinakjot og sidast en ekki sist er brunkaka sem lekur ur sukkuladi og is, NAMMI!!! :P

og audvita ma ekki gleyma pokkunum ;) Teir eru opnadir a svoan einum klukkutima og allir spenntir ad sja hvad teir fa.
og tegar madur er buin ad opna pakkana fer madur ad sja hvad vinir sinir hafa fengid og skoda gjafirnar sem madur fekk og tegar tad er buid er farid upp i rum.

Svona eru jolin hja mer! en eg veit ekki hvernig tau verda i ar tvi eg by i bretlandi og tvi midur er eg med breskt lyklabord tannig tid verdid ad afsaka textan.

takk fyrir mig i bili!
og gledileg jol tegar tau koma! ;)
skotta01.deviantart.com