Góðan daginn góðir lesendur.
Þetta með jólaskraut of snemma, Kringlan er alltaf byrjuð að skreyta í miðjum október, Verslarnir farnar að selja jólapiparkökur og fleira. Finnst ykkur þetta ekki dálítið vera að eyðileggja jóla andann?..
Maður sér þetta svona og pælir kannski ekkert það mikið í þessu. En þegar loksins kominn er Desember, loksins þegar maður getur farið að hlakka til, Þá er maður enn ekkert að pæla í því.. Útaf því að allar verslarnir,kringlan og smáralind byrja svo snemma að skreyta.
Ég hef oft verið svona manneskja sem hlakkar geðveikt til jólanna, og líka þannig að þegar það er Þorláksmessa er ég EKKERT að pæla í að jólin séu að koma (fyrir utan jólagjafakaupin)..
Og ég kenni kringlunni og þessum verslunarkeðjum fyrir að skreyta of snemma..
Hvað finnst ykkur?

Kannski er ég að pæla of mikið í þessu en ég veit ekki.. mér finnst þetta skemma fyrir…