Jólin mín Jólin mín byrja 13 dögum fyrir jól.
Ég fæ ennþá í skóinn þótt ég trúi ekki lengur á jólasveininn.
11 desember byrjum við að skreita allt lögum til í öllu húsinu bökum kanski 1 sort af smákökum og setjum upp jólaseríur.
Og kaupum jólagjafirnar
12 desember er alltaf farið í jólaboð inná akureyri og það er oftast frá klukkan 3-6.
13 desember er alltaf´farið í bæinn og keypt jólatréð og komið svo heim og sett það í baðkerið (við erum með 2 baðker hehe).
14 desember er sett upp allar jólaseríurnar og höfum svona smá jólakaffi öll saman.
15 desember er bakað 3 sortir af smákökum og oftast marenskaka.
Þá er líka alltaf föndrað í skólanum.
16-18 desember er bara slakað á og haft það gott.
19 desember er alltaf littlujólin maður vakknar klukkan 8 fer í sturtu greiðir sér fer í sparifötin spreijar á sig ilmvatni og pakkar inn
gjöfinni í gjafaleikinn og tekur með sér smákökur og appelsín.
Svo er farið í skólann og þar fer maður úr kápunni og bíður í forstofunni þar til á slaginu 9 fara allir inn í stofurnar sínar og lesið er jólasaga svo er ruglað öllum gjöfunum saman og allir fá eina gjöf.Svo er oppnað póstkassann hann er gerður úr pappa og maður hefur fengið jólakort frá öllum í skólanum les þau og borðar smákökur.
Svo er farið fram á sal og dansað við jólatréð og allir syngja og maður oppnar gjöfina sem maður fékk.
Svo eru þeir sem eru í píanói spila lag á píanóið og svo syngur stelpukórinn(ég er í honum).
Svo fara allir í flíkurnar sínar og allir eru samferða heim.
Þegar ég kem svo heim á slaginu 18:20 er ég komin heim.Þá fer ég að pakka inn gjöfunum og föndra jólakort fyrir mömmu.pabba og bróa.
Svo daginn eftir er bara sofið út svo þegar maður vakknar er alveg yndislegt að koma fram og finna piparkökudeigs lyktina.
Svo fer maður að móta piparkökurnar og setur inn í ofninn svo skreitum við þær.
22 desember er alltaf skreitt jólatréð yndisleg jólatréslyktin fyllir stofuna og það er æðisle tilfinning.
23 desember það er alveg gjörsamlega dásamlegt vakna koma fram finna alla þessa yndislegu lykt og setjast niður og horfa á sjónvarpið og éta nammi.
Svo er farið í sparifötin og við borðum klukkan 6 svo er farið í háttin klukkan nákvæmlega 12:00.
24 DESEMBER ég fer fram geri mig til fer í bað með fullt af kertum í kringum mig.
Kíkji í skóinn og sest fyrir framan sjónvarpið og borða smákökur.
klukkan9:45 er lagt af stað í ferjuna og tekið stefnuna inn á akureyri.
Þegar þangað er komið skreiti ég spora með borða um hálsinn.
Við snirtum okkur saman og klukkan 6 er borðað kvöldmatinn lambalæri.
Klukkan 7 er tekið upp pakkana og þegar því lýkur fara allir að sofa klukkan 2:00.