Já..sá dagur kom þá að ég fæ ekki lengur í skóinn, enda orðin 15ára.
Á morgun kemur hann stekkjastaur og gefuröllum börnunum gott í skóinn.En ereinhver undir 6ára aldri sem trúir ennþá á jólasveininn?
Hvað varð um þessa gömlu og vondu jólasveina hvernig hurfu þeir og hvenær komu þessir rauðklæddu gaurar við sögu.
Og…hvað fáið þið í skóinn? eruð þið að fá þessar stóru gjafir eða bara einn ogeinn jólastaf?
Tilhvers að trúa á jólasveininn og hver var uppruni hans?
Ég er reyndar hætt að trúa á jóla en það er kannski vegnaþess að með aldrinum fer maður að verða meiri töff og meira að segja sumir, eyðileggja fyrir hinum sem trúa enn á jólasveininn eins og lítil systkini sem reyna að haldasér vakandi til þess eins að reynaað fá að sjá jóla gægjast in um gluggan og troða í skóinn.
Trúir þú á Jólasveininn og hvað ertu gamall?, er bannað að trúaá hann eftir 7ára aldur?
Eru foreldrar sem segjamanni að jólasveinninn sé ekki til, til þess að þau sleppi við að vinna sveinkaverk?
Eru foreldrarnir kannski hjálparsveinar jólasveinsins?
Er jólasveinninn kominn af Jesú Kristi?
Ef þið pælið í nafninu Christmas þá sjáið þið að það er komið af nafni Christs…eða Krists einsog það mun vera á íslensku.
En af hverju Jól en ekki Kristsmessa?
Hvað hugsið þið þegar þið heyrirð orðið JÓL?
Takk kærlega
Jólakveðja Sigurast

p.s. Gleðilega Kristsmessu