Sæl veriði :)

Ég tilkynni ykkur með bros á vör að beiðni mín um stjórnenda stöðu á /Handbolti hefur verið samþykt. Ég ætla mér að gera róttækar breytingar á þessu áhugamáli.

1.Auka aðsókn - Fjölgun á greinum, könnunum, korkum og myndum. Þetta mun leyða að aukinni aðsókn.

2.Virðing, ábyrgð og vinsemd- Ég mun leggja mikið upp úr þessum einkunarorðum. Ég vonast innilega eftir því að notendur fari eftir settum reglum.

3.Þátttaka - Ég vonast eftir því að allir áhugamenn um handbolta taki þátt í uppbyggingu /handbolti.

Þakkir :)