já .. ég hef sett af stað nýjan lið hérna á áhugamálinu eftir áskorun “abortive”. Liðurinn spámaðurinn kemur inn í staðinn fyrir leikmann vikunnar og vonandi verður þessu liður til þess að vekja eitthvað líf hérna.